Image

Eigendur og starfsmenn Lykilbókhalds ehf. eru Bergþóra Ólafsdóttir og Gyða Rut Guðjónsdóttir.

Bergþóra

ImagesBergþóra útskrifaðist sem viðskiptalögfræðingur frá Háskólanum á Bifröst árið 2010 og lauk prófi sem viðurkenndur bókari í febrúar 2016. Hún hefur starfað við bókhald frá árinu 2011.

Gyða Rut

ImagesGyða Rut útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Bifröst árið 2010. Hún hóf nám í Nýja tölvu- og viðskiptaskólanum í febrúar 2014 og útskrifaðist sem viðurkenndur bókari í febrúar 2016. Hún hefur starfað í bókhaldi og launavinnslu síðan í júní 2014.